Áramótaveisla

Bjóðum alla hjólamenn, fyrrverandi og núverandi, velkomna á áramótaveislu Arctic Trucks á morgunn, 30. desember milli kl. 17.00 og 20.00 í tilefni af komu nýju 2004 torfæruhjólanna frá Yamaha. Það verður margt nýtt og spennandi að sjá. 14 ný torfæruhjól af öllum stærðum og gerðum; Frumsýnum nýja Yamaha YFZ450 fjórhjólið.

Komdu og sjáðu allt það nýjasta fyrir sumarið og gæddu þér á léttum veitingum. Starfsfólk Arctic Trucks

Skildu eftir svar