Vefmyndavél

Vel heppnuð keppni

Keppnisstjórn á hól skilið fyrir frábært starf um helgina. Almennilegt hátalarkerfi og flottur þulur voru á staðnum. Tímatakan tókst og öll úrslit lágu strax fyrir. Öll úrslit ásamt nánari sundurliðun á vefnum strax eftir keppni. Það lögðu margir hönd á plóg við þetta að öðrum ólöstuðum ber að þakka sérstaklega Hákon, Aron og Magga(x.form) fyrir frábært starf. Nú er bara að leggja lokahönd á árið og klára Selfoss kepnina með með sama myndarskap.

Motocrossnefnd

Leave a Reply