Vefmyndavél

Úrslit frá Speedway á Neskaupsstað

Frábær Speedway keppni var haldin af heimamönnum á Neskaupstað s.l. sunnudag í tengslum við Neistaflug. Fjöldi hátíðargesta mætti á völlinn til að fylgjast með glímunni. Úrslitin urðu sem hér segir:

1. Bjarni Bærings – Yamaha YZF450
2. Hjálmar Jónsson – Honda CR250R
3. Tómas Kárason – KTM380

Frekari umfjöllun um mótið ásamt myndum birtist í bílablaði Morgunblaðsins í dag. Bjarni Bærings

Leave a Reply