Vefmyndavél

Tveir kappar frá Svíþjóð

Það verður sannkölluð hátíðarstemming um helgina hjá okkur mótorhjólamönnum þegar vígð verður ný braut á Álfsnesi. Til að hífa stemminguna og auka spennuna hefur Team Suzuki fengið til liðs við sig tvo motocross kappa frá Svíþjóð en það eru þeir Morgan Carlson og Fredrik Johansson. Þeir félagar hafa atvinnu af sýningum á freestyle mótorhjólastökkum. Þeir félagar verða væntanlega í Íslandi í bítið á fimmtudags morgun, þar munu þeir kynna keppnina á Álfsnesi.

Leave a Reply