Vefmyndavél

Nýidalur um helgina

Ég og Hóla-Palli erum á leið ( kl o9.oo ) inn í Sandbúðir, norðan Fjórðungsöldu. 30 mín. hjóla akstur á sprengisandi frá Nýjadalsskálanum. Verðum þar með „Base“ yfir helgina. Hjólamenn og konur sérstaklega, eru velkomin í kaffisopa hjá okkur yfir helgina. Það er góð spá fyrir miðhálendið í dag og enn betri á morgun. Næst í okkur í 855-4324.

Siggi Baldurs.

Leave a Reply