Vefmyndavél

Lokahönd á verkefnið

Motocrossnefndin vill enn og aftur þaka þeim 43 sem mættu á seinasta vinnkvöld í Álfsnesi. En nú þurfum við að leggja lokahönd á verkefnið. Menn eru hvattir til að mæta á föstudaginn og reka niður stikur til að afmarka pittinn. Valli ætlar að sprauta dekkin og þar á eftir ætlar hann að sprauta stikurnar. Mæting milli 16.00 – 21.00. En endilega koma með stóra slaghamarinn með sér.

Sjáumst hress Motocrossnefnd

Leave a Reply