Barna- og unglingastarfið

Beztu þakkir til þeirra sem styrktu og aðstoðuðu við uppbyggingu á barna og unglingabrautinni á Álfsnesi!

Fyrirtæki og umboð, Beztu þakkir!
Tískuhús Zikzak ehf.
JHM Sport ehf.
Suzuki umboðið ehf. Kaplahrauni 1.
Gullsmíðav. Hjálmars Torfa ehf.
Bernhard ehf.
Kjartan Hjalti Kjartansson (ORC Klaustur 2002 og 2003)
Grétar Johannesson ehf.
Arctic Trucks / Yamaha.

Eistaklingar sem veittu styrk í brautirnar, Beztu þakkir!
Guðjón Magnússon.
Ágúst H Björnsson.
Guðni Friðgeirsson.
Steingrímur Leifsson.

Einnig var einn ónafngreindur einstaklingur (engin tilvísun) sem lagði málefninu fjármagn og þökkum við honum stuðninginn.  Ýmislegt er enn ófrágengið við barna og unglingabrautirnar. En lengi má gott verða betra og munum við vinna hörðum höndum að   því að klára allan frágang svæðisins meðfram brautunum eins fljótt og tími vinnst til.

Viljum við einnig þakka þeim sem lögðu hönd á plóginn og gáfu alla sína vinnu við gerð brautanna. (Taki til sín sem eiga) Við viljum benda á að reikningurinn er enn opinn (545-14-604020 kt.3001713979), þeim sem vilja leggja grunnin fyrir framtíðar ökuþóra  motocross á Íslandi. Því lengi má góð braut verða betri og barna og unglingastarfið er bara að byrja.  Beztu þakkir. F.h. Barna og unglingastarfs Vík og AÍH. Nikulás S.Óskarsson (Nikki) og Reynir Jónsson (# 3).

Skildu eftir svar