Vefmyndavél

Aprillia inn á MX markaðinn

Ég hef mjög áreiðanlegar heimildir fyrir því að aprilia ætli sér á motocross markaðinn. Í byrjun næsta árs koma þeir með 125 2 stroke og síðla árs koma þeir svo með 450 4 stroke.  Þetta hefur ekki verið kynnt opinberlega ennþá þannig að motocross.is er fyrstur með fréttirnar.

Kveðja Karen Gísladóttir aprilia Íslandi

Leave a Reply