Vefmyndavél

SUPERSPORT í kvöld – dúndur þáttur frá Klaustri

Nýr SUPERSPORT þáttur fer í loftið á PoppTíVí í kvöld kl. 21.55. Að þessu sinni verður þátturinn frá Klaustri og tileinkaður „Backstage“ stemningunni sem var á svæðinu. Þetta er fjórði þáttur sumarsins og eru þættirnir farnir að braggast, þroskast og lengjast. Viðtöl við fullt af fólki og ótrúleg skot tekin í hita leiksins. Sýningar þáttanna eru sem hér segir:

Fimmtudagur, frumsýning kl. 21.55
Föstudagur, endursýning kl. 21.55
Laugardagur, endursýning kl. 19.03
Sunnudagur, endursýning kl. 23.03
Mánudagur, endursýning kl. 21.55

Okkur Jóa langar að benda öllum ofurhugum landsins á að hafa samband, supersport@popptivi.is, ef þeir hafa hugmyndir eða stönt í þættina.  Bjarni Bærings

Leave a Reply