Pastrana í bílslysi

Í nótt missti Travis Alan Pastrana stjórn á nýju svörtu Corvettunni sinni með þeim afleiðingum að hann lenti á stóru eikartréi.  Áreksturinn var það harður að vélin kastaðist út úr bílnum og segja þarlend yfirvöld að engin leið sé að átta sig á hvaða bíltegund þetta var.

Flogið var með Pastrana í þyrlu til næsta sjúkrahús þar sem hann var talinn mjög alvarlega slasaður en ekki í lífshættu

Skildu eftir svar