Vefmyndavél

Kynsystur

Þær eru ekki margar stúlkurnar sem taka þátt í þessari íþrótt og því mikil hvatning fyrir kynsystur Heiðu að sjá hana taka þessu af alvöru.  Heiða byrjaði að hjóla snemma í vor og hefur náð undraverðum árangri á ekki lengri tíma.

Sjálf segist hún vera orðin gjörsamlega „hooked“ og þetta vera rosalega gaman.  Hún sendi okkur tvær myndir af sjálfri sér, öðrum til hvatningar.

Leave a Reply