janúar 2003

22.01.03 …að aðdáendur Lord of the Rings hafi séð ýmislegt sameiginlegt myndinni og því sem hefur gerst hér á Íslandi síðustu 3 ár.

…að Karl Gunnlaugs í KTM sé í raun Sauron.

…að Jón Magg í JHM Sport er Legolas.

…að Steini Tótu í VH&S er Boromir.

…að Benni í Bílabúð Benna er Gimbli

…að Maggi X-formaður er Sámur.

…að Toggi í AÍH er Gandálfur

…að Aron Reglugerðamaður er Aragon.

…að Frodo er „unknown“ og týndur.

…að Hákon formaður (alias: Gollum) er að leita að honum.

22.01.03 …að búið er að smíða Hafnfirskan freestyle stökkpall.

22.01.03 …að KTM topparnir, Kalli og Einar hafi verið í viðskiptaferð á Akureyri um helgina.

…að skipst var á norðlenskum Gordon og sunnslenskum Gordon.

…að prófaðir voru nokkrir írskir drykkir.

…að úrslitin urðu; Kaffi Akureyri: 42.438,-   KTM: 0.

…að þetta sé nýtt Íslandsmet.

22.01.03 …að TeamXcross sé með „Freestyle nörda“ innanborðs

…að Hallur Metzger ætli að reyna Superman seatgrab á Hedman pallinum

…að hann fái eina kippu af bjór fyrir það

…að Aron Ómarss og Oddur ætli að fá Svala á popp tíví til að taka það á spólu

…að Hallur sé með sérstaka grind í smíðum fyrir stökkið

…að Superman Seatgrab komi þegar frostið fer úr jörðu

…að þetta sé í fyrsta skipti sem þetta sé reynt á Íslandi

21.01.03 …að liðsmenn team Suzuki séu byrjaðir að æfa alla daga vikunar, oft á dag.

…að Þeir ætli sér stóra hluti næsta sumar.

…að Þór Thunder mæti með leðursvipu á æfingar til að reka á eftir þeim!

…að Valdi Pastrana sé að flytja til Texas þangað til að tímabilið á klakanum byrjar.

…að þar ætli hann að sigra bandaríkin.

…að eina sem Valdi segjir þessa dagana er: No more Mr. nice gaiy

…að það sé kominn fimmti maðurinn í Súkkuliðið. Hann heytir Árni G Gunnarsson.

…að hann hafi meira úthald en hundur,, í GÓÐU formi.

…að Gylfi hafi gert back-flip á 250 súkkunni sinni.

…að Daddi aðstoðarmaður hjá suzuki ætli að mixa turbo á hjólið hans Magga

…að Beggi sé sá fyrsti sem hafi náð front-flip á mótorhjóli

21.01.03 …að fyrsta Endurokeppnin verði 3 mai í Reykjavík.

…að Líklegur rauli þessa dagana Kartöflusönginn hanns Árna J.

…að fleiri en 1 staður fyrir endurobraut komi til greina 3 mai.

20.01.03 …að Viggó komi ekki til með að keppa í bæði MX og Enduro.

…að hann ætli að einbeita sér að annari seríunni.

…að nafn hans hafi heyrst í kringum keppnisseríu í Bretlandi.

…að það sé verið að tala um Fast Eddy´s

…að gríðarleg leynd hvíli á málinu.

…að „Gula Pressan“ hafi mikla pressu á mönnum í Bretlandi

…að þetta sé haft eftir áræðanlegum heimildum

19.01.03 …að árlegur skipulagsfundur enduro.is hafi verið á föstudagkvöldið.

…að stjórn VÍK sé búin að bíða lengi eftir þessum fundi.

…að tilgangur fundarins er að skipuleggja skemmtiferðir enduro.is.

…að keppnisdagatal VÍK verði að teiknast í kringum skemmtidagskrá enduro.is

…að þetta hafi tafið skipulag hjá VÍK og útgáfu á keppnisdagatalinu.

…að Torfi getur ekkert í snoker.

…að Sveimar stjórnar alltaf stereo græjunum.

…að Sveimar slekkur á þeim þegar promil magnið fer yfir 1.3% og kveikir á sjálfum sér.

…að engin leið er að slökkva á honum.

með kveðju, / Októ

13.01.03 …að Team Green sé að tefla fram einu yngsta og efnilegasta liðinu.

…að ekki minni nöfn en Elías Þorsteinsson (Tótuson), Jökull Gunnarsson (Gunna Þórs) og sá allra flottasti Steinar Aronsson (Arons Reynissonar) verði liðsmenn.

…að mikil leynd ríkir yfir 4 manni.  Sögur herma að hann komi frá Svíþjóð og sé margfaldur púkameistari þar í landi.

…að Team Green er búið að losa sig við gamlingjana til að geta einbeitt sér að framtíðinni.

13.01.03 …að „Brutus Maximus“ (Husaberg 550) hafi rennt við í Sandvík á sunnudaginn.

…að Cannondale hafi flúið upp í kerru þegar Brutus Maximus stillti  kveikjuhnappinn á stýri sínu á „HIGH“

…að þegar nánar var að gáð hafði Cannondale pissað í sig af hræðslu þegar  Bergurinn birtist  Ath(það kom gat á vatnskassann.)

…að 550 bergurinn hafi ákveðið að næst fari hann varlega að Cannondale svo að það  þurfi ekki að leita sér áfallahjálpar………

13.01.03 …að Arnold kitli í kubbana að spóla á „Öfuguggum“ að vestan.

…að „Battery nöðrur“ séu morgunmatur Arnolds.

…að Karlmenn keyri áfram 500+. Konur dúlla sér á 450.  Hver er á 440? Er hjólafólk í „78?

…að 550 mönnum komi umræðan ekki við. Þeir eigi MÓTORHJÓL.

13.01.03 …að Team GREEN 2003 sé verulega, alvöru GREEN!

…að Team Green verði flottast, best, Yngst, myndarlegast, betra en pabbarnir, & You-name-it.

10.01.03 …að samningur Ragga Heimsmeistara við Cannondale sé sá lang stærsti sem íslenskur mótorhjólamaður hefur gert.

…að Raggi muni ekki aka á „orginal“ Cannondale heldur „heimsmeistara“ Cannondale hjóli.

10.01.03 …að sértrúarsöfnuðurinn KTM beri út sögur um bilanir í Cannondale.

…að kúplingin á Cannondale hafi bilað.

…að kúplingin sé það eina sem Cannondale fékk að láni frá KTM.

…að hjólið datt af kerrunni og lenti á hliðinni og brotnaði þá kúplingshandfangið.

09.01.03 …að fleiri ungliða lið séu í burðarliðnum

…að liðstjóri þeirra sé ekki eins gamall og Torfi

…að Torfi sé svo gamall að Vefstjóri Motocross.is hafi ekki nógu marga takka á lyklaborðinu

…að Torfi ætli á toppinn í gegnum ungliðana

…að samanlagður aldur liðsmanna nái varla liðstjóranum

…að þetta gæti Torfveldað útreikning á liðsnúmerum fyrir liðið

08.01.03 …að annað hvort Stjórnin eða Reiknistofan hafi brætt úr sér

…að enn bóli ekkert á númerum fyrir keppnisárið

…að aldur + skóstærð x greindarvísitala deilt með kvarðadrótini sé númer hvers og eins

…að óskað hafi verið eftir tölvumanni á einkamál.is til forritunar fyrir númerakerfið

…að von sé á þessu fyrstu viku nýs árs eða eftir 50 vikur….

08.01.03 …að fjölmenna eigi á Champion´s á Föstudag 10. jan. til horfa á SuperCross kl: 20:00.  Sýnt verður frá Anaheim frá síðustu helgi

…að sýnt verði frá Dakar 2003 kl: 21:30

…að 1 umferð VÍK mótsins í billiard fari fram á sama tíma og stað

…að 4 umferðin fari fram á Millenium Hótel í Minneapolis

…að þar fái menn að sjá SuperCrossið LIVE

…að þegar séu öflugir einstaklingar farnir að skrá sig

…að dreifbýlingar viti ekki að til séu borgir á Íslandi, þeir haldi að allt séu bæir

…að allt stefnir í 200 manns á Klaustri í Off-Road Challenge

…að Kúasmalinn sem standi að keppninni hafi í nóg að snúast

…að fjöldinn allur af lendingum sé á leið til landsins

…að þeir beri skrítin nöfn, Sala, Edmundson, Hague, Webb, Salmian ofl.ofl.

…að nýtt Kjúklingalið sé í burðarliðnum

…að þar fari framtíðar meistarar

…að þeir ætli á Klaustur

…að vefstjórinn sé desperate eftir slúðri

…að Team Bowman sé eldsneytislaust

…að Team Gordon rokki…. eftir miðnætti

…að Norðanmenn gangi frá mönnum og hjólum í Hlíðarfjalli

…að Jón Guð hafi lofað svo góðri ventlastillingu fyrir Árna Grant að hann fái 10 hesta auka

…að Árni Grant ætli að sýna Bóndanum hvernig eigi að fara upp fjallið

30.12.02 …að keppnis-númerin eru að verða tilbúin.

…að Reiknistofa bankana er að  reikna á fullu.

…að þau verða tilbúin í fyrstu viku nýs árs.

Skildu eftir svar