Ísinn er kominn

Eins og flestir á suðvestur horni landsins vita þá er búið að vera frost undanfarna daga.  Hjörtur Líklegur sendi vefnum neðangreinda tilkynningu í morgunn.

Fór í ískönnunarleiðangur í morgun og var ísinn á Leirtjörn 9 cm, en ekki nema 4-5 cm á Hvaleyrarvatni. 9 cm ís ætti að vera nóg til að vera á hjóli á ísnum, en ekki nógu sterkur fyrir bíla. Líklegur

Skildu eftir svar