Viðtal við Dick Lechien,stofnanda Maxima Oils

Það eru ýmsar hugmyndir um hvernig eigi að sjá vélhjólavélum um smurningu ,en aðeins fár aðferðir réttar.Til að hreynsa allan misskilning um efnið náðum við tali af Dick Lechien,stofnanda Maxima oils,og spurðum hann.
enduro.is:Hvaða blanda fyrir 2.geingis vélar er best,þ.e.a.s.olía og bensín?
DL:32:1er góð blanda fyrir MX en ´trial ökumaður gæti hæglega notað 100:1.þar sem hann sjaldnast snýr vélinni að nokkru ráði.Hinsvegar mundi 125cc götu reiser þurfa 16:1 vegna mikils snúnings vélarinnar.
Vélin er í raun bara pumpa:hún innbirður eldsneyti og loft,brennur eldsneytinu og smá súrefni og spýtir restinni út.
Því meiri snúningur vélarinnar,því meira af olíu þarf að vera í eldsneytinu.
Til að gera langa sögu stutta ,þá þarf Mike Brown(ný kríndur 125 MX Meistari USA) meira af olíu í tankinn en einhver stráklingur á svartri Hondu.

enduro.is. Er það rétt að há oktan benzín sé kraftmeira en venjulegt benzín og að gott sé að nota (reis)benzín á hjólin?
DL: 95 oktana benzín er mun sprengifimara en tildæmis 100.oktan benzín.
þegar benzín er sett undir þrysting verður það sprengifimara og því hærri sem oktan talan er því meiri þristing þarf til að fá sama sprengikraft og hjá lægra oktan benzíni.
Kepnislið nota alment kepnisbensín,það er yfirleitt vegna þess að vélarnar eru kraftmeiri en alment,háþrýstari o.s.f.v.
Ef svona hjól mundu nota almennt benzínstöðva Kraftstoff myndu vélarnar fara forsprengja og láta öllu illum látum og loks myndi stimpillin bráðna,brotna!! úrbræðsla!!!!

Skildu eftir svar