Kerru stolið

Vefnum var að berast tilkynning um þjófnað á kerru.  Eftirfarandi er orðsendingin.

Sælir hjólamenn, það er orðið vinsælt að stela, hjólum og kerrum. Okkur vantar aðstoð ykkar við að finna hjólakerru. Hjólakerruni var stolið frá Mótorhúsinu Hafnarfirði vikuna 5.11 – 7.11 í liðini viku,í eigu Stefáns, pabbi Bjögga KTM 200 hjólinu. Hún er fyrir þrjú hjól,frekar stór,með álplötum í miðjuni og vatnsheldum krossvið í botninum, framan við hjólin er pláss fyrir kassa,beygð rör fyrir framdekkin,festingar fyrir afturdekk vinklar og keðjur með græni garðslöngu. Ef einhver verður var við kerruna hringi í síma 893-7018 eða 555-1279 með fyrir fram þakkir fyrir aðstoðina.

Skildu eftir svar