Vefmyndavél

Félagsfundur AÍH

Vélhjóladeild AÍH (Akstursíþróttafélags Hafnarfjarðar) heldur sinn annan félagsfund næstkomandi þriðjudag.  Stjórn AÍH hefur ákveðið að hafa þessa fundir mánaðarlega í allan vetur.
Efni fundarins verður;
– Íslandsmótið í íscrossi.
– Keppnisreglur í íscrossi.
– Kynning og kennsla á; íscross dekkjum, stillingum, breytingum og aukahlutum tengdum íscrossi í boði Heimis Barðassonar og Þorgeirs Ólasonar.
– Vörukynning frá Versluninni Moto.
– Íslenskt íscross vídeóefni.
Félagsfundurinn verður á „nýja“ Bókasafni Hafnarfjarðar (við hliðina á Súfistanum) og hefst hann stundvíslega klukkan 20.  Húsinu verður læst klukkan 20 og þeir sem koma einni mínútu of seint munu ekki komast inn.  Fundinum lýkur kl. 22.
Allir eru velkomnir.

Leave a Reply