Yamaha skiptir um eigendur

Óstaðfestar heimildir herma að P. Samúelsson (Toyota) sé búinn að kaupa Yamaha umboðið af Merkúr.  Hvort þetta eru öll Yamaha umboð, þ.e. vélsleðar, utanborðsmótorar, mótorhjól, o.s.frv. eða hvort þetta er takmarkað við ákveðinn vöruflokk eða vöruflokka er ekki vitað á þessari stundu.  Hvorki P. Samúelsson né Merkúr hafa gefið út neinar tilkynningar, svo vitað sé.

Skildu eftir svar