Vefmyndavél

Vídeó spóla

Í lok nóvember verður fáanleg 90 mínútna video spóla frá KFC og DV Sport Íslandsmótinu 2002.  Samantekt verður frá öllum Íslandsmeistarakeppnum ársins ásamt skemmtiefni  sem ekki hefur verið sýnt áður.  Einnig verður gefin út sérstök 60 mínútna video spóla frá 1st TransAtlantic Off-Road Challenge keppninni sem fram fór á Kirkjubæjarklaustri.  Hvað varðar framhald á þættinum Vélhjólasport þá eru viðræður í gangi um að fá fleiri þætti til sýningar í sjónvarpi og er vonast til að þeir gætu orðið 7-10 næsta sumar.
Kveðja, Karl Gunnlaugsson.

Leave a Reply