Vefmyndavél

Púkabraut

Fyrsta „löglega“ púkabrautin er tilbúin.  Brautin er á Broadstreet við Njarðvík.  Rétt hjá Grindavíkurafleggjaranum.  Tilvalin braut fyrir púka og pæjur frá 8 ára til 13 ára.  Síðan er bara að færa sig yfir í stóru brautina þegar færnin verður betri.

Leave a Reply