Vefmyndavél

Úrslitin frá Selfossi

Vefstjóri var á ferðalagi um helgina og var því ekki að aðstöðu til að setja úrslitin strax inn. Ekki tók síðan betra við í morgun en hendin lenti beint undir hnífnum hjá einhverjum skurðlækni og er vefstjóri ný kominn heim. Síðar í dag eða kvöld mun vefstjóri, vopnaður annarri hendinni og pilluglasi, gera tilraun til að vinna upp úrslitin fyrir vefin og birta þau. Biðst vefurinn afsökunar á þessum töfum.

Leave a Reply