Vefmyndavél

Púkaæfingar

Haldnar hafa verið reglulegar æfingar við Lyklafell á þriðjudögum og fimmtudögum í sumar.  Hinsvegar verður sú breyting að púkaæfingin flyst á Selfoss á þriðjudaginn. Athugið að svæðið þar hentar ekki þeim yngri.
VÍK hefur einnig fengið staðfestingu frá ÍBR þess efnis að við fáum tíma í Reiðhöllinni í Víðidal fyrir púkana næstkomandi vetur.
Nú er bara að mæta með púkana og leyfa þeim að fá útrás…  AR.

Leave a Reply