Tilmæli frá lögreglu

Þar sem búast má við einhverjum fjölda á Hvaleyrarvatn á laugardaginn hafa tilmæli komið frá Lögreglunni um að við beinum umferð að vatninu á Krísuvíkurveginn. Þá er keyrður afleggjari af Krísuvíkurvegi inn að vatninu þar sem skilti sýnir: „Hamranesflugvöllur“. Þetta er gert til þess að hlífa hestamönnum og minka álagið á símkerfinu hjá lögreglunni.

Skildu eftir svar