Stórfrétt

Vefnum hefur borist til eyrna að á bls. 13 í Morgunblaðinu í dag sé frétt um að búið sé að úthluta VÍK svæði til bráðabirgða.  Vefstjóri hefur ekki aðgang að morgunblaðinu á þessari stundu og getur því ekki birt nánari upplýsingar að svo stöddu.

Skildu eftir svar