Vefmyndavél

Stjórnarfundur hjá VÍK í Miðdal

Stjórn Vélhjólaíþróttaklúbbsins hélt fund laugardaginn 19. janúar til þess að leggja línurnar fyrir komandi ár.  Þeir em hafa áhuga á að kynna sér það sem fram fór á fundinum er bent á að lesa fundargerðina hér.

Leave a Reply