Skráning í Íscross

Opnað verður fyrir skráningu í fyrstu Íscross keppnina á árinu í kvöld hér á vefnum.  Skráningarfrestur mun renna út þriðjudaginn 29. jan. klukkan 21.  Náist ekki nægileg þáttaka mun keppnin verða flautuð af en lágmarkskeppandafjöldi er 30 manns.

Skildu eftir svar