Keppnislið

Uppröðun á keppnisliðum skýrist með hverjum deginum.  Lið JHM Sport – TM Racing er komið á hreint.  Liðið skipa;

Viggó Örn Viggósson # 1 En 2Mx Hjól TM 300 Cross
Árni Stefánsson # 11 Hjól TM 300 Cross
Sölvi Árnason # 14 Hjól TM 300 Cross
Kári Jónsson # 66 Hjól TM 125 Enduro

Jón Magg # 65 Hjól TM 400 Enduro keppir sem einstaklingur í Enduró.

Skildu eftir svar