Supercross í Þorlákshöfn

Í fyrradag fóru um 10 manns hjóla í Þorlákshöfn.  Allar sandöldurnar voru frosnar og mynduðu supercross palla með tilheyrandi tilburðum og fjöri.

Skildu eftir svar