Ísinn prufaður

Um 20 hjól voru á Leirtjörn í dag og greinilegt að menn eru að komast í mikinn ís-ham.   Menn voru fljótir að rifja upp gömlu ís-taktana og var mikið reis í gangi. Hvaleyrarvatn er að verða frosið og hugsanlega hægt að hjóla á því á morgunn eða á gamlársdag.  Veðurspáin er hinsvegar ekki hliðholl okkur þar sem veðurstofan spáir hlýnandi upp úr helginni.
Keppnir til Íslandsmeistara verða 2 febrúar á Hvaleyrarvatni.  2 mars á Leirtjörn eða Hafravatni og 15-17 mars á Mývatni.  Nú er um að gera að æfa stíft.

Skildu eftir svar