Hugleiðingar „Líklegs“ að keppnishaldi 2002

Hjörtur „Líklegur“ Jónsson hefur tekið sig til við að skrifa íslenska útgáfu af Harry Potter ævintýrinu.  Svo virðist sem heildarútgáfan muni spanna fjórar til fimm greinar og er sú fyrsta birt hér.  Endirinn er kyrfilega læstur í hausnum á Hirti og bendir allt til þessa að Hjörtur sjálfur nái honum ekki út… fyrr en síðasta greinin verður skrifuð

Skildu eftir svar