Vefmyndavél

Önnur freestyle sýning

Freestyle motocross á Íslandi
Sænska ofurhetjan Fredrik Hedman ætlar að halda stórkostlega sýningu á mótorhjóla-áhættuatriðum í fyrsta sinn á Íslandi. Hedman er þekktur um alla Evrópu og er talinn sá allra besti í Skandinavíu.
Atburðurinn fer fram í Reiðhöllinni Víðidal miðvikudaginn 14.nóvember klukkan 20
Atriðin sem hann sýnir eru á heimsmælikvarða og er hann aðeins hársbreidd frá rjáfum Reiðhallarinnar þegar hann sleppir höndum og fótum í atriðum eins og Cliffhanger.
Þetta fær hjartað til að taka aukaslag.
Ekki missa af þessu
Miðaverð aðeins 1000 kr. en 500 kr. fyrir 12 ára og yngri.
Miðasala hefst klukkan 19.
Látið þetta berast!!
V.Í.K. /


Leave a Reply