Miltisbrandur

Vegna miltisbrands tókst ekki að koma öllum miðum áleiðis til eiganda. Póstsamgöngur á Íslandi lágu niðri eins og flestum er kunnugt. Miðarnir munu liggja frammi við inngang Reiðhallarinnar og geta þeir sem ekki fengu miða nálgast þá þar. GM.

Skildu eftir svar