Jólaball Sniglanna

Vefnum hefur borist fréttatilkynning frá sniglunum.

Mótorhjólafólk, verið velkomin á jólaballið okkar, sem verður þann 15. des í sal Slysavarnarfélags kvenna í Sóltúni 20.  Hljómsveitin OFL mun leika fyrir dansi. Þetta er ung hljómsveit frá Selfossi og Hveragerði sem sló verulega í gegn á Vetrarsorgardrykkjunni sem var hjá okkur í nóv.  Að auki mun svo koma til okkar blúsari frá Kanada, hann er hér á ferð til að ganga frá lokasamnigum við okkur Snigla varðani tónleika á tuttugu ára afmælinu okkar.  Jólaballið er alltaf haldið til styrktar Íslenskum börnum í neyð, allur ágóði af ballinu rennur í málefnið.  Við ætlum að selja miða í forsölu.
Símar hjá okkur:
Lena 8612888
Eva Dögg 6991836
Sif 8941030
Dagrún 6968540
Sjáumst í jólaskapi þann 15. des

Skildu eftir svar