Skrautlegir búningar

Svo virðist sem hluti keppenda hafi tekið stefnuna á verðlaunin fyrir mestu tilþrifin.  Sérsaumaðir fígúru-búningar, skraut á hjálma, superman skikkjur, vængir á hjólin ásamt einu og öðru verður notað til þess að auka forskotið fyrir tilþrifa-verðlaunin.  GM.

Skildu eftir svar