Sala miða er hafin

Sala miða á árshátíð VÍK er hafin. Gefinn er kostur á að kaupa miðana á netinu og verða þeir sendir í pósti. Miðasölu lýkur 7 nóvember.

Matseðill
Fordrykkur
Engifer krydduð krabbasúpa með brauði
Purusteik með Madeirasósu og Mexíkanskir kjúklingabitar
Gratineraðar kartöflur, gufusoðið grænmeti og Ítalskt salat
Kransakaka, konfekt og kaffi
Skemmtiatriði
Óvænt áhættuatriði á heimsmælikvarða
Happdrætti
Stimpilhringirnir
Verðlaunaafhending
„Aksjon“ myndband frá liðnu sumri
Hljómsveitin Í svörtum fötum sér um stuðið

Skildu eftir svar