Október 2001

30.10.01. …að búast megi við ótrúlegum áhættuatriðum á árshátíðinni sem
aldrei hafi verið framkvæmd hér á landi áður…
…að undirbúningur fyrir árshátíðina sé vel á veg komin og allt stefni í
glæsilegustu árshátíð til þessa…
…að maturinn verði á heimsmælikvarða…
…að Stimpilhringirnir stefni á að gefa út plötu fyrir jólin…
…að annað Honda liðið sé skipað Hákoni, Þorra, Magga og Hanna…
…að hitt liðið innihaldi, Mikka, Reyni, Steingrím og Varða…
21.10.01 …að Aron Reynison verði liðstjóri A liðs Honda og Þorgrímur Leifsson pittstjóri.
21.10.01 …að það verði keppt um íslandsmeistaratitil í íscrossi veturinn 2002.
…að „silly season“ sé ekki bara skollið á í USA og Evrópu heldur líka á Íslandi.
…að „bísness er bara bísness“.
…að Yamaha sé búið að missa Hanna yfir til Team Honda.
…að Kawasaki sé búið að missa Mikka yfir til Team Honda.
21.10.01 …að Kalli Gunnlaugs keppi með Kawasaki liðinu á næsta ári. Jón Magg og Steini Tótu verði í Yamaha liðinu hjá Yamaha Hauki. Og haldið ykkur nú fast því Viggó ætlar að keppa á al-Íslensku hjóli sem Einar Sig. og Jón Guð hönnuðu og smíðuðu. En hjólið á að heita Kjarkur.
21.10.01 …að Steini Tótu sé farinn að læsa niður nærbuxur, sokka, konur og börn. Það er aldrei að vita nema Reynir þurfi að nota það líka.
19.10.01 …að mikið helvítí geta lömb orðið gömul, og samt seld sem “ Lambakjöt“
18.10.01…að Yamaha Haukur verði áfram á Yamhahaha eftir að hafa verið mjög heitur í að skipta yfir á Hondu.
…að Reynir er svo spenntur fyrir nýja Honda CRF 450R dísilnum að hann er jafnvel að spá í að kaupa hann á fullum prís og keppa utan liðs á honum ef hann fær ekki tilboð um að verða með í liðinu.
…að Honda liðin tvö séu kokteill af lambakjöti og gömlu Hólsfjallahangiketi.
…að Helgi Valur sé hvorki lamba né Hólsfjallahangiket.
…að Team Honda trukkurinn verði awsome….
…að öll hin liðin séu í áfallahjálp hjá Rauðakrossinum.
17.10.01 …að Helgi Valur, Steingrímur, Reynir Jóns, Varði og síðan einhverjir huldumenn eiga pöntuð hjól hjá Honda umboðinu.
14.10.01 …að heyrst hafi af keppnisliði Hondu oft áður, en aldrei sést til þess (eftir 1980)
…að menn ætli að Varði sé aftur komin til liðs við Honda?
13.10.01 …að ökumenn Honda liðsins verði nokkrir af bestu ökumönnum landsins.
…að sumir verði sárir við það að missa menn úr liði sínu: en bísness er bara bísness.
…að helmingurinn aki dísil og hinn helmingurinn two-stroke.
12.10.01 …að Honda umboðið ætli að útvega 8 stk. glæný hjól handa tveimur Honda liðum fyrir næsta ár. Keppt verður bæði í motocross og enduro.
11.10.01 …að Viggó fékk væga drullu þegar hann sá brattann á brekkunum í Austurríki og óskað þess heitt að vera í keppni á Íslandi. Þar væri a.m.k. klósett.
11.10.01…að Einar og Kalli hafi flugið 757unni til Frankfurt…
…að kóarinn Gulli #757 hafi verið ánægður með Bakkabræður…
…að Viggó og Jóni þyki Baylish gott á klaka…
…að Benz Vito komist í 171,5 km hámarkshraða…
…að veðmál hafi verið í gangi um hámarkshraðann…
…að Jón hafi sagt 155, Helgi Valur 165, Kalli 178, Einar 180 og Viggó 190…
…að Mattighofen sé stór borg þótt lítil sé…
…að markaðsdeild KTM eigi eins mörg hjól og til eru á Íslandi til að lána…
…að brekkurnar í Saalback éru mjjjjjjööööööög brattar…
…að S-12 sé svarið…
…að 300 af stað í einu er = Big Problem…
…að gaurinn sem lagði brautina sé Trail master…
…að „Kini“ eigi besta 520 sem Einar og Viggó hafi prófað…
…að mekkinn hans „Kini“ hafi litið á Einar eins og hálfvita þegar hann bað um hjólið…
…að málið bjargaðist þegar sendisveinn „Kini“ kom með fréttirnar ofan úr fjalli að KTM Island fengi hjólið…
…að Íslendingar séu lélegar fyllibittur…
…að það sé niðurstaðan eftir loka partýið sem fram fór um kvöldið…
…að Austurríkismenn séu verri en við…
…að Red Bull og Vodka sé vinsælt í stórum fötum…
…að sumir hafi þó fengið hausverk á sunnudag…
…að ekki sé hægt að senda reykmerki á Vito…
…að margar tilraunir hafi verið gerðar…
…að Kalli hafi verið svo niðurbrotinn af drykkju heimamanna …að hann hafi aðeins drukkið eplasafa í vélinni heim…
…að „Svartholið“ sé í skógum fjallshlíða Saalback…
…að „Svarthol“ finnis einnig á Íslandi…
…að ekki þurfi að leita af þeim sérstaklega…
…að Jón sé að undirbúa Íslansk- Þýska- Austuríska nýirðabók…
…að hún sé væntanleg um jólin…
09.10.01 …að Hafnfirskir ofsatrúarmenn hafi lýst yfir stríði við landsbyggðina á Íslandi.
…að ráðast skuli á menningu Íslands með Hafnarfjarðarbröndurum.
… að fyrsta árásin var gerð á Hellu um helgina.
…að frekar en saklausa borgara voru torfæruhjólamenn valdir til tilrauna.
…að árásin heppnaðist fullkomlega.
…að Hjólamenn engjast enn af afleiðingum stríðsins.
…að þetta er ekkert smá Djók. Þetta er HAFNARFJARÐAR BRANDARI.
…að einhverjir verða sárir við lesturinn,en: Brandarar eru ekkert grín!
…að þeir eru bara skemmtilegir.
29.09.01 …að Mikki sé orðinn helillur. Sá hvaða verðlaun eru í boði og nú verður allt staðið gjörsamlega í botni. Bikarinn skal verða hans.
26.09.01 …að Denni bróðir ætli að fara þetta allt á Hellu í 5 fiiiiiiiiiimmmmmta í botni. Og þetta verði leikur einn, eiginlega bara forleikur.
26.09.01 …að Vestmannaeyingar hafi stofnað lið Team Árni Johnsen og muni hann sponsera teamið með vörum úr Húsasmiðjunni og Byko og auðvitað frítt í Þjóðleikshúsið. En þeir fiska bara sem róa segja þeir og ætla uppá land og leggjast í víking á Hellu. Sá hlær best sem síðast hlær. haaaaaaaaaa
26.09.01 …að menn búist við miklu af Pizza 67 team (B) Selfoss, þar sem þetta sé nálægt þeirra heimabyggð. Þeir ætli að afsanna að þeir séu cross kúkar og stefni víst að því að vinna mýrina.
26.09.01 …að Steini Tótu ætli að bíta í skjaldarendur og brjótast undan Steinun Tótu nafninu eftir stökkpallin á Selfossi.
26.09.01 ..að Árni Beitukóngur ætli að halda upp heiðri KTM liðsins þar sem þeir ætli að flýja land. Einnig búast menn við miklu af Gumma Sig.
26.09.01 …að Team Green (Kawasaki forkar) ætli sér mikin á Hellu. Raggi er farin að hita Argnold, Reynir ætlar að láta 470 bergin fljóta ofan á mýrinni. Mikki telur sig örruggan með tilþrifaverðlaunin.
26.09.01 …að Hjörtur „Líklegur“ ætli að keppa í brekkuklifri og mýrarspyrnu. Hann er styrktur af starfsmannafélagi sýnu og fær flutningabíl til afnota ásamt hjóli forstjórans og öðru til. Verður því með um 8 manns í service og 2 aukahjól. Hann er búinn að kenna mönnum hvernig halda á keppni og ætlar núna að kenna hinum aulunum hvernig á að keppa.
09.09.01 …að Steini Tótu sé orðin kerling í bókstaflegri merkingu. En hann gekk undir kynskipti aðgerð á einum pallinum á Selfossi er hann stökk svaðalega og spregndi á sér eistun. Nú heitir hún Steina Tóta.
08.09.01…að Helgi Valur hafi verið full pinnaglaður á heimleið frá Grindarvíkurbrautinni og löggimann hafi nappað kauða.
…að brautin á Selfossi sé ekki alslæm.
að Yamaha haukurinn og (Yamaha) Gunni hafi báðir krassað þegar nýir pallar voru prufukeyrðir
…að Mikki skjálfi af spenningi, því það sé kominn draumapallur fyrir hann. Pallur beint upp í loft
…að ekki sé talað um annað en að nú verði að gera eitthvað rótækt í brautarmálum
að nú verði hægt að nota tvær flottar brautir með eða án leyfa. (Grindavík og Selfoss)
06.09.01 … að Jói Rækja sé ennþá vitleysingur, eftir að hafa umturnast úr fávita. (sjá nánar frá 28.08.01).
06.09.01 .. að brautin á Selfossi sé blanda af enduro og crossbraut, það er nokkuð um drullupytti og mýrasvæði.
06.09.01 …að lið Pizza 67 verður á heimavelli og ætla að hirða fyrstu 4. sætin í B flokki.
30.08.01 …að Davy Coombs hefur tilkynnt að greinin um Ísland verði í Desember hefti Racer X.
29.08.01 …að það er staðfest að UPS, TNT, FedEx, DHL og Pizzusendlar heimsins hafa ekkert með hraða í hraðsendingum að gera. Heiddi er HRAÐ-sendingin. NMT í döpru sambandi á sandhóli við Vatnajökul kl. 17,30 á föstudegi skilaði Heiðari með 29kr. gúmmíhring í kúpl.dælu á Husaberg kl. 23,30 frá Akureyri um kvöldið. Hann var ljóslaus á Crossara, á haustkvöldi, krassaði big time á dimmu grjóti og komst ekki í vasann sjálfur til að afhenda sendinguna þegar hann kom. Heiðar er alvöru enduromaður.

Skildu eftir svar