Löghlýðinn skattgreiðandi!!!

Ónefndur hringdi og talaði við lögregluna í Keflavík, sem kannaðist ekkert við þessi mál sem ummrædd eru í fréttagrein þ.17,10,01. (Lögreglumaðurinn fletti upp á síðunni motocross.is og skoðaði).  Nema hvað að við þyrftum jú að hafa réttindi á þessi hjól og að hafa þau skráð.  En annars ef við hefðum heimild frá landeiganda að vera með Mótorkrossbraut þarna þá hefði lögreglan ekkert við málið að athuga nema fyrrgreinda tvo þætti.  Svo að þeir sem eru með skráð hjól og réttindi þurfa engu að kvíða með að hitta „okkar“ verði laga.  Höfum við leyfi frá Landeiganda til að vera þarna??? Lögreglumaðurinn sem varð fyrir svörum var ekki viss hver eigandi þessa landsvæðis væri svo hann vísaði því til okkar klúbba.  Sign.: Einn löghlíðinn skattgreiðandi og mikill MX- áhugamaður.

Vefurinn auglýsir eftir upplýsingum frá þeim sem þekkja málið.

Skildu eftir svar