Hella

Hella hefur upp á ýmislegt að bjóða.  Tilvalið er að gista á Hellu föstudagsnóttina til að geta tekið laugardagsmorguninn mjög snemma.  Æfingar eru leyfðar fram til kl. 11 fyrir þá keppendur sem hafa greitt skráningargjaldið.  Ókeypis er fyrir áhorfendur og er tilvalið að fylgjast með æfingum.  Sjá nánar á www.rang.is

Skildu eftir svar