Vefmyndavél

Grein úr júní hefti TBM

Si Melber sem keppti í Þorlákshafnar-enduró hefur skilað sinni vinnu og birtist greinin „Postcard from Iceland“ í nýjasta hefti TBM.  Vefurinn hefur tekið sér það glæpsamlega athæfi í hönd að scanna inn greinina og birta hana á vefnum. Vonast er til að forsvarsmenn TBM taki þetta ekki stinnt upp.

Leave a Reply