Vefmyndavél

Engin nánari úrslit í B flokk

Reynt var að fá eitthvað vit í gögn úr B flokk þar sem talið var að hringur 3 og 4 væru eðlilegir.  Hinsvegar eru þær upplýsingar ekki réttar þar sem hringur 1 og 2 (þegar rafmagnið fór af) hafa bein áhrif á millitímana í næstu hringjum og um leið stöðu keppanda.  Við nákvæma skoðun eru því overall úrslitin þau einu sem hægt er að birta.  Allt annað væri steypa.  Keppendur í B flokk verða því að ganga með vasaklút næstu daga til að þurka tárin.

Leave a Reply