79 keppendur

Skráning fór fram í V&S í gærkveldi og hefur verið lokað fyrir hana.  79 keppendur ákváðu að spreyta sig.  26 í B flokk og 53 í A flokk.  14 lið skráðu sig og eru það þau sömu og voru í síðustu keppni.  Upplýsingar um hverjir keppa berast vefnum í kvöld.  Nauðsynlegt er fyrir keppendur að kynna sér pistil keppnisstjóra.

Skildu eftir svar