Úrslitin komin

Úrslitin hafa verið birt frá motocross keppninni í Ólafsvík. Vegna bilunar í tímatökubúnaði liggja engar upplýsingar um millitíma fyrir.

 

19

Maí.  Motocross – Bikarmót í Ólafsvík.

Bilun varð í tímatökubúnaði og því ekki hægt að
miðla neinum millitímum né öðrum upplýsingum en þeim sem birtast
hér fyrir neðan.

 

 Úrslit
í A flokk

Sæti

Rásnr.

Keppandi Moto 1 Moto 2 Moto 3 Samtals
1 1 Viggó Viggósson 20 20 20 60
2 5 Ragnar Ingi Stefánsson 17 17 17 51
3 3 Reynir Jónsson 15 15 15 45
4 15 Valdimar Þórðason 13 10 13 36
5 6 Steingrímur Leifsson 9 9 11 29
6 17 Haukur Þorsteinsson 8 11 10 29
7 4 Helgi Valur Georgsson 7 13 5 25
8 34 Arni Stefánsson 5 8 9 22
9 9 Þorsteinn Marel 3 7 8 18
10 22 Ingvar Hafbergsson 2 5 7 14
11 19 Egill Valsson 4 4 6 14
12 7 Guðmundur Sigurðsson 10 1 1 12
13 41 Michael B. David 6 6 0 12
14 23 Jóhann Ögri Elvarsson 11 1 0 12
15 56 Bjarni Bærings 1 3 3 7
16 59 Svanur Tryggvason 1 1 4 6
17 147 Jón Haukur Stefánsson 1 2 1 4
18 91 Elmar Eggertsson 1 0 2 3
19 21 Þorsteinn B. Bjarnarson 1 1 1 3

 

 Úrslit
í B flokk

Sæti

Rásnr.

Keppandi Moto 1 Moto 2 samtals
1 49 Gunnar Sölvason 17 20 37
2 107 Þorsteinn Bárðason 20 17 37
3 127 Magnús Ragnar Magnússon 15 11 26
4 25 Magnús Þór Sveinsson 11 15 26
5 123 Haukur B. Þorvaldsson 7 13 20
6 115 Ismael David 10 10 20
7 92 Björgvin Sveinn Stefánsson 8 10 18
8 154 Helgi Reynir Árnason 9 9 18
9 81 Þóroddur Þóroddsson 13 1 14
10 93 Steinn Hlíðar Jónsson 5 7 12
11 72 Steindór Hlöðversson 2 8 11
12 36 Þór Þorsteinsson 4 6 10
13 76 Pétur Smárason 3 5 8
14 82 Finnur Aðalbjörnsson 6 2 8
15 180 Ríkharð Ingi Jóhannsson 1 4 5
16 131 Jón Ómar Sveinbjörnsson 1 3 4
17 77 Bergmundur Elvarsson 0 1 2
18 132 Tryggvi Þór Aðalsteinsson 1 0 1