Vefmyndavél

Svínaskarð og Svínadalur

Ósk hefur borist vefnum um að komið verði á framfæri beiðni til hjólamanna að aka ekki í gegnum Svínaskarð og Svínadal næstu vikur.  Tugir hesta eru þar á beit og tryllast þeir þegar keyrt er í gegnum dalinn.  Bændur með hesta á beit eru orðnir snælduvitlausir þar sem hestarnir verða með öllu óviðráðanlegir og fást ekki á beit fyrr en löngu síðar.  Síðan endurtekur leikurinn sig þegar næsti hjólamaður kemur.

Leave a Reply