Skemmtilegar minningar úr Ólafsvík

Jóhann Ögri (Hanni), átti ekki góðan dag á laugardaginn því að hann byrjaði á því að stökkva á Magga (í Forgarði helvítis) á dobble jumpinu og lenti með standpetalan á hökunni á hjálminum sem brotnaði og fór standpetallinn hérum bil ofaní kok á Magga.  Það þurfti að sauma þrjú spor í neðri og e-a í efri vör. Seinna óhappið hjá Hanna skeði i öðru motoi þegar Yamminn festist í botni rétt fyrir stóra table toppið og skildi Yamminn Hanna eftir, sem lenti illa á öðrum fætinum og ökklabrotnaði.