Rétt skal vera rétt

Vegna fréttar hér fyrr þá sendir Haukur Þorsteinsson okkur leiðréttingu sem hljóðar eftirfarandi.  „Þetta er hárrétt varðandi það að ég kláraði ekki eitt moto, en það var moto nr. 2 þegar kúplingskarfan í mótornum brotnaði. Kveðja Haukur“.  Haukur er einn af örfáum sem komu nýjir inn í enduro og motocross keppnirnar í fyrra og hefur stimplað sig inn með glæsibrag á listann yfir bestu ökumenn.