MOtocross í Ólafsvík

Úrslit á efstu mönnum í hvorum flokki í motocrossinu á Ólafsvík liggja fyrir.  Restin kemur vonandi seinni partinn í dag, vonandi… þar sem að tímatökubúnaðurinn klikkaði í byrjun og það þarf að handreikna út fyrsta mótó í A-flokk og allan B-flokkinn.

A-flokkur
1. Viggó Viggósson 60
2. Ragnar Ingi Stefánsson 51
3. Reynir Jónsson

B-flokkur
1. Gunnar Sölvason 37
2. Þorsteinn Bárðarson
3. Magnús Ragnar Magnússon