Vefmyndavél

Foreldrar mætið

Ákveðið var á fundi hjá MotoMos í gærkveldi að halda vikulegar æfingar fyrir krakkana í gryfjunum við Mosfellsbæ.  Æfingarnar verða á miðvikudagskvöldum eftir kvöldmat.  Foreldrar eru hvattir til að mæta með afkvæmi sín, skóflu og hrífu þar sem verkefni foreldra verður að gera þessar gryfjur nothæfar fyrir krakkana.  Keyrt er framhjá Þingvallarafleggjara, yfir eina brú og síðan beygt til hægri.

Comments are closed.