Ferðalag þvert yfir Bandaríkin

Þeir félagar Guðmundur læknir, Guðmundur Bjarna og Ólafur Gylfasson eru á hjólaferðalagi þessa dagana þvert yfir Bandaríkin.  Allar upplýsingar um ferð þeirra ásamt dagbók er að finna hér.

Skildu eftir svar