Eins mánaðar afmæli

Frá því þessi vefsíða var stokkuð upp fyrir um mánuði hafa birst á henni um 150 fréttir og „Heyrst hefur…“ sem er mun meira en búist var við í byrjun.  Þó svo fréttirnar haldi síðunni lifandi þá er enn eftir að vinna töluvert í henni.  Aðalatriðið þessa dagana er að halda síðunni lifandi með nýjum fréttum og birta dagsskrá og úrslit líðandi keppna.  Það er ávallt ástæða til að minna menn á að ef þeir vita eitthvað sem ekki kemur fram á síðunni að senda inn fréttaskot.

Skildu eftir svar