Einhver vitleysa í úrslitunum

Nokkur símtöl hafa borist með ábendingum um að úrslit frá Ólafsvík séu röng.  Bent hefur verið á að Haukur Þorsteinsson hafi ekki lokið við 3 moto og Ishmael David fékk 10 stig úr 2 moto í B flokk en tók ekki þátt í því moto.  Umsjónarmaður vefsíðunnar mun ekki breyta niðurstöðunum fyrr en formleg leiðrétting berst frá keppnishöldurum.  Er hennar nú beðið.