Vefmyndavél

Brautarsjóður

Þórður Valdimarsson (Tóti Mælir) hefur sett á stofn brautarsjóð til að byggja upp braut í Mosfellsbæjargryfjunum.  Rætt hefur verið við landeiganda og hefur hann sýnt vilja til að aðstoða við að byggja upp braut í gryfjunum.  Öll framlög í sjóðinn eru vel þegin, stór sem smá, en eins og allir vita þá gerir margt smátt eitt stórt.  Hægt er að leggja inn á reikning: 0547-14-602432 kt.: 480592-2639.

Leave a Reply